Nautaskrá

Þú ert hér: Forsíða / Nautaskrá (rafbók)

Nautaskrá

Nautastöð Bændasamtaka Íslands gefur út nautaskrá 1-2 sinnum á ári með upplýsingum um reynd naut og holdanaut í notkun ásamt ýmsu öðru fræðsluefni sem viðkemur rekstri stöðvarinnar, kynbótum og frjósemi nautgripa. Meðal þess efnis sem reglulega er birt í nautaskrá er:

  • Reynd naut í notkun
  • Holdanaut í notkun
  • Nautaskrá í númeraröð
  • Nautaskrá í stafrófsröð
  • Afdrif keyptra nautkálfa

Í valröndinni hér að ofan geturðu valið nautaskrá til flettingar hér á vefnum (rafbók). Undir „Útgáfa“ er hægt að ná í allar nautaskrár á pdf-formi.

nautaskra2016-1