Nautaskrá

Þú ert hér: Forsíða / Draumur - ET 18402
Holdanaut - flokkar
Holdanaut

Draumur - ET - 18402 (Aberdeen Angus)

Draumur - ET - 18402

Fæddur: 12/09/2018

Ræktandi: Nautgriparæktarmiðstöð Íslands

Fæðingarbú : Stóra-Ármót, Flóa

Föðurætt :
F.
First Boyd fra Li 74033
Fm.
Nn. fra Li 9125
Ff.
Boyd Next Day 47911
Ffm.
Boyd H. 84341
Fff.
Boyd N D 50780
Fmm.
Frøya av Li 18124
Fmf.
Kronb. Apollo 55344
Móðurætt :
M.
Lita av Høystad 9747
Mm.
Nn. av Høystad 2325
Mf.
Horgen Erie 74029
Mfm.
Horgen Soria 27377
Mff.
Horgen Bror 55754
Mmm.
Nn. av Høystad 29197
Mmf.
Kronb. Traveler 74019

Lýsing: Af Aberdeen Angus kyni. Svartur, kollóttur. Boldjúpur og útlögumikill með mikla holdfyllingu í baki, mölum og lærum. Malirnar breiðar og ákaflega vel gerðar. Fótstaða ákaflega bein, sterkleg, rétt og gleið. Mjög langvaxinn og vel gerður gripur.

Umsögn: Fæðingarþungi var 43 kg. Við vigtun 2. maí 2019 vóg Draumur 436 kg og hafði því vaxið um 1.694 g/dag frá fæðingu. Draumur sýnir greinilega þá miklu og góðu vaxtargetu sem faðir hans er þekktur fyrir.

Mynd af móður
Móðir: Lita av Høystad 9747
Mynd af föður
Faðir: First Boyd fra Li NO74033