Nautaskrá

Þú ert hér: Forsíða / Vísir - ET 18400
Holdanaut - flokkar
Holdanaut

Vísir - ET - 18400 (Aberdeen Angus)

Vísir - ET - 18400

Fæddur: 30/08/2018

Ræktandi: Nautgriparæktarmiðstöð Íslands

Fæðingarbú : Stóra-Ármót, Flóa

Föðurætt :
F.
Li‘s Great Tigre 74039
Fm.
Elise fra Li 0822
Ff.
Hf El Tigre 28U 69322
Ffm.
Hf Echo 74314
Fff.
Hf Kodiak 74305
Fmm.
Signe fra Li 26111
Fmf.
Betong av Dagrød 74017
Móðurætt :
M.
Letti av Nordstu 0514
Mm.
Janne av Nordstu 9302
Mf.
Dunder av Bognes 74025
Mfm.
Embla av Bognes 20230
Mff.
Apollo av Nordstu 74014
Mmm.
Ulla av Nordstu 20257
Mmf.
Hubert av Nordstu 58979

Lýsing: Af Aberdeen Angus kyni. Svartur, kollóttur. Boldjúpur með sérlega miklar útlögur, bakið breitt og holdfyllt sem og malir. Holdfylling í lærum mikil og góð. Fótstaða bein, sterkleg, rétt og gleið. Ákaflega holdmikill og fallegur gripur.

Umsögn: Fæðingarþungi var 40 kg. Við vigtun 2. maí 2019 vóg Vísir 418 kg og hafði því vaxið um 1.543 g/dag frá fæðingu. Vísir hefur alla tíð sýnt mikla og góða vaxtargetu.

Mynd af móður
Móðir: Letti av Nordstu 0514
Mynd af föður
Faðir: Li‘s Great Tigre NO74039