Nautaskrá

Óreynt naut

Tékki - 18026 (IS1347661-0611)

Tékki 18026

Staða: Í notkun

Fæddur: 18/09/2018

Ræktandi: Guðrún og Eiður

Fæðingarbú : Glitstaðir, Borgarbyggð

Föðurætt :
F.
Lúður 10067
Fm.
Flauta 0343 Brúnastöðum
Ff.
Gyllir 03007
Móðurætt :
M.
Krúna 0528
Mm.
Drottning 0441
Mf.
Bambi 08049
Mfm.
Stáss 0319 Dæli
Mff.
Laski 00010
Mmm.
Prúð 0350
Mmf.
Roði 11051
Lýsing :

Kolbrandskjöldóttur, kollóttur. Í meðallagi boldjúpur og útlögulítill með nokkuð beina yfirlínu. Grannar, beinar og þaklaga malir. Sterkleg en nokkuð þröng fótstaða. Meðalháfættur og fínbyggður gripur. Meðalvaxtarhraði 811 g/dag.

Móðir: Krúna 0528 fædd 09/03/2016

Mynd af móður
Móðir: Krúna 0528
Kynbótamat:
Mjólk Fita % Prótein % Heild Frumutala
115 106 111 112 108

Útlitsdómur:
Stig Júgur Spenar Mjaltir Skap
84,2 6 9

Umsögn: Krúna 528 er fædd í mars 2016. Kolskjöldótt, kollótt. Í lok ágúst 2019 var hún búin að mjólka í 1,0 ár, að meðaltali 8.429 kg mjólkur á ári. Próteinhlutfall var 3,53% sem gefur 298 kg af mjólkurpróteini og fituhlutfall 4,49% sem gefur 378 kg af mjólkurfitu eða 676 kg af verðefnum á ári að jafnaði. Línulegt mat fyrir hæð = 7.