Nautaskrá

Óreynt naut

Tangi - 18024 (IS1337241-0560)

Tangi 18024

Staða: Í notkun

Fæddur: 05/08/2018

Ræktandi: Haraldur Benediktsson

Fæðingarbú : Vestri-Reynir, Hvalfjarðarsveit

Föðurætt :
F.
Lúður 10067
Fm.
Flauta 0343 Brúnastöðum
Ff.
Gyllir 03007
Móðurætt :
M.
0410
Mm.
Marta 0344
Mf.
Kambur 06022
Mfm.
Kola 0188 Skollagróf
Mff.
Fontur 98027
Mmm.
0311
Mmf.
Sandur 07014
Lýsing :

Rauðbrandskjöldóttur, kollóttur. Í meðallagi boldjúpur og útlögumikill með nokkuð beina yfirlínu. Meðalbreiðar, aðeins hallandi og fremur flatar malir. Aðeins hokin en nokkuð gleið fótstaða. Í meðallagi háfættur og gerðarlegur gripur. Meðalvaxtarhraði 832 g/dag.

Móðir: 0410 fædd 20/12/2013

Mynd af móður
Móðir: 0410
Kynbótamat:
Mjólk Fita % Prótein % Heild Frumutala
106 103 101 108 113

Útlitsdómur:
Stig Júgur Spenar Mjaltir Skap
84,1 6 8

Umsögn: Kýr nr. 410 er fædd í desember 2013. Brandhuppótt, kollótt. Í lok september 2019 var hún búin að mjólka í 3,7 ár, að meðaltali 5.961 kg mjólkur á ári. Próteinhlutfall var 3,20% sem gefur 191 kg af mjólkurpróteini og fituhlutfall 4,41% sem gefur 263 kg af mjólkurfitu eða 454 kg af verðefnum á ári að jafnaði. Línulegt mat fyrir hæð = 5.