Nautaskrá

Óreynt naut

Ítali - 17056 (IS1662751-0754)

Ítali 17056

Staða: Í notkun

Fæddur: 13/12/2017

Fæðingarbú : Stóru-Reykir, Flóa

Föðurætt :
F.
Úlli 10089
Fm.
Rán 0476
Ff.
Ófeigur 02016
Móðurætt :
M.
Ítalía 0630
Mm.
Mussa 0563
Mf.
Þáttur 08021
Mfm.
Snúra 0254
Mff.
Laski 00010
Mmm.
Brana 0431
Mmf.
Frami 05034
Lýsing :

Rauðbrandskjöldóttur með lauf í enni, stórhníflóttur. Þokkalega boldjúpur með meðalútlögur og eilítið veika yfirlínu. Grannar, beinar og þaklaga malir. Bein, sterkleg en nokkuð þröng fótstaða. Háfættur og fíngerður gripur. Meðalvaxtarhraði 663 g/dag.

Móðir: Ítalía 0630 fædd 17/07/2015

Mynd af móður
Móðir: Ítalía 0630
Kynbótamat:
Mjólk Fita % Prótein % Heild Frumutala
116 111 111 113 97

Útlitsdómur:
Stig Júgur Spenar Mjaltir Skap
88,6 8 9

Umsögn: Ítalía 630 er fædd í júlí 2015. Rauðbrandhuppótt, hníflótt. Í árslok 2018 var hún búin að mjólka í 1,4 ár, að meðaltali 7.596 kg mjólkur á ári. Próteinhlutfall var 3,51% sem gefur 267 kg af mjólkurpróteini og fituhlutfall 4,02% sem gefur 305 kg af mjólkurfitu eða 572 kg af verðefnum á ári að jafnaði. Línulegt mat fyrir hæð = 7.