Nautaskrá

Óreynt naut

Óberon - 17046 (IS1664941-1213)

Óberon 17046

Staða: Í notkun

Fæddur: 14/10/2017

Ræktandi: Jón og Helga

Fæðingarbú : Skeiðháholt, Skeiðum

Föðurætt :
F.
Úranus 10081
Fm.
Urður 1229
Ff.
Síríus 02032
Móðurætt :
M.
Mósaik 1036
Mm.
Grafík 0916
Mf.
Skalli 11023
Mfm.
Góð 0255
Mff.
Gyllir 03007
Mmm.
Snælda 0601
Mmf.
Síríus 02032
Lýsing :

Kolleistóttur, kollóttur. Boldjúpur með meðalútlögur og nokkuð beina yfirlínu. Meðalbreiðar, þaklaga og beinar malir. Bein, sterkleg og gleið fótstaða. Háfættur og gerðarlegur gripur. Meðalvaxtarhraði 754 g/dag.

Móðir: Mósaik 1036 fædd 25/03/2014

Mynd af móður
Móðir: Mósaik 1036
Kynbótamat:
Mjólk Fita % Prótein % Heild Frumutala
112 100 109 107 103

Útlitsdómur:
Stig Júgur Spenar Mjaltir Skap
88,5 7 9

Umsögn: Mósaík 1036 er fædd í mars 2014. Kolótt, kollótt. Í árslok 2018 var hún búin að mjólkaí 2,1 ár, að meðaltali 8.041 kg mjólkur á ári. Próteinhlutfall var 3,50% sem gefur 281 kg af mjólkurpróteini og fituhlutfall 4,55% sem gefur 366 kg af mjólkurfitu eða 647 kg af verðefnum á ári að jafnaði. Línulegt mat fyrir hæð = 6.