Nautaskrá

Óreynt naut

Títan - 17036 (IS1261381-0844)

Títan 17036

Staða: Í notkun

Fæddur: 19/08/2017

Ræktandi: Káranes ehf.

Fæðingarbú : Káranes, Kjós

Föðurætt :
F.
Úranus 10081
Fm.
Urður 1229
Ff.
Síríus 02032
Móðurætt :
M.
Súra 0651
Mm.
Lína 0432
Mf.
Dynjandi 06024
Mfm.
Sossa 0220
Mff.
Stígur 97010
Mmm.
Skerpla 0275
Mmf.
Ófeigur 02016
Lýsing :

Bröndóttur, kollóttur. Boldjúpur og útlögugóður með beina yfirlínu. Fremur grannar, þaklaga og beinar malir. Þröng en sterkleg fótstaða. Fremur háfættur og fínbyggður gripur. Meðalvaxtarhraði 883 g/dag.

Móðir: Súra 0651 fædd 15/08/2015

Mynd af móður
Móðir: Súra 0651
Kynbótamat:
Mjólk Fita % Prótein % Heild Frumutala
112 104 110 109 95

Útlitsdómur:
Stig Júgur Spenar Mjaltir Skap
90,2 8 9

Umsögn: Súra 651 er fædd í ágúst 2015. Kolótt, kollótt. Í lok október 2018 var hún búin að mjólka í 1,2 ár, að meðaltali 7.025 kg mjólkur á ári. Próteinhlutfall var 3,43% sem gefur 241 kg af mjólkurpróteini og fituhlutfall 4,13% sem gefur 290 kg af mjólkurfitu eða 531 kg af verðefnum á ári að jafnaði. Línulegt mat fyrir hæð = 7.