Nautaskrá

Óreynt naut

Geisli - 17029 (IS1665231-0795)

Geisli 17029

Staða: Í notkun

Fæddur: 26/07/2017

Ræktandi: Viðar Gunngeirsson

Fæðingarbú : Ásar, Skeiða- og Gnúpverjahr. (Eystrihrepp)

Föðurætt :
F.
Úranus 10081
Fm.
Urður 1229
Ff.
Síríus 02032
Móðurætt :
M.
Geisla 0723
Mm.
Gjóska 0671
Mf.
Frami 05034
Mfm.
Framtíð 0084
Mff.
Stígur 97010
Mmm.
Abba 0548
Mmf.
Skurður 02012
Lýsing :

Brandbaugóttur með sokka, kollóttur. Boldjúpur með meðalútlögur og veika yfirlínu. Fremur breiðar, flatar og hallandi malir. Gleið og sterkleg fótstaða. Háfættur, sterkbyggður og gerðarlegur gripur. Meðalvaxtarhraði 851 g/dag.

Móðir: Geisla 0723 fædd 15/06/2014

Mynd af móður
Móðir: Geisla 0723
Kynbótamat:
Mjólk Fita % Prótein % Heild Frumutala
117 106 107 109 96

Útlitsdómur:
Stig Júgur Spenar Mjaltir Skap
90,2 7 8

Umsögn: Geisla 723 er fædd í júní 2014. Rauðskjöldótt, kollótt. Í lok júlí 2018 var hún búin að mjólka í 2,0 ár, að meðaltali 5.592 kg mjólkur á ári. Próteinhlutfall var 3,42% sem gefur 191 kg af mjólkurpróteini og fituhlutfall 4,77% sem gefur 267 kg af mjólkurfitu eða 458 kg af verðefnum á ári að jafnaði. Línulegt mat fyrir hæð = 9.