Nautaskrá

Óreynt naut

Jötunn - 17026 (IS1338531-1888)

Jötunn 17026

Staða: Í notkun

Fæddur: 18/07/2017

Ræktandi: Hvanneyrarbúið ehf.

Fæðingarbú : Hvanneyri, Andakíl

Föðurætt :
F.
Úlli 10089
Fm.
Rán 0476
Ff.
Ófeigur 02016
Móðurætt :
M.
Skuld 1539
Mm.
Urður 1229
Mf.
Aðall 02039
Mfm.
Drottning 0048
Mff.
Völsungur 94006
Mmm.
1139
Mmf.
Laski 00010
Lýsing :

Rauðkolóttur, krossóttur, hnýflóttur. Fremur bolgrunnur með góðar útlögur og nokkuð beina yfirlínu. Fremur grannar, þaklaga og beinar malir. Gleið og sterkleg fótstaða. Háfættur og fínbyggður gripur. Meðalvaxtarhraði 928 g/dag.

Móðir: Skuld 1539 fædd 22/09/2012

Mynd af móður
Móðir: Skuld 1539
Kynbótamat:
Mjólk Fita % Prótein % Heild Frumutala
129 86 96 115 104

Útlitsdómur:
Stig Júgur Spenar Mjaltir Skap
89,6 8 7

Umsögn: Skuld 1539 er fædd í september 2012. Rauðhúfótt, kollótt. Í lok júlí 2018 var hún búin að mjólka í 3,9 ár, að meðaltali 10.349 kg mjólkur á ári. Próteinhlutfall var 3,30% sem gefur 342 kg af mjólkurpróteini og fituhlutfall 3,63% sem gefur 376 kg af mjólkurfitu eða 718 kg af verðefnum á ári að jafnaði. Línulegt mat fyrir hæð = 6.