Nautaskrá

Óreynt naut

Ormur - 17003 (IS1575801-1444)

Ormur 17003

Staða: Í notkun

Fæddur: 04/01/2017

Ræktandi: Egilsstaðabúið ehf.

Fæðingarbú : Egilsstaðir, Völlum

Föðurætt :
F.
Þytur 09078
Fm.
Hetta 0403
Ff.
Glæðir 02001
Móðurætt :
M.
Flicka 1126
Mm.
Flóra 0959
Mf.
Strákur 10011
Mfm.
Hvönn 0161
Mff.
Pontíus 02028
Mmm.
Fluga 0580
Mmf.
Flói 02029
Lýsing :

Ljósrauðkolóttur með lauf í enni, kollóttur. Boldjúpur með meðalútlögur og nokkuð beina yfirlínu. Malir aðeins hallandi og þaklaga. Nokkuð bein og gleið fótstaða. Mjög háfættur og gerðarlegur gripur. Meðalvaxtarhraði 822 g/dag.

Móðir: Flicka 1126 fædd 24/09/2012

Mynd af móður
Móðir: Flicka 1126
Kynbótamat:
Mjólk Fita % Prótein % Heild Frumutala
127 107 110 111 93

Útlitsdómur:
Stig Júgur Spenar Mjaltir Skap
80,9 5 9

Umsögn: Flicka 1126 er fædd í september 2012. Rauðsokkótt, kollótt. Í lok mars 2018 var hún búin að mjólka í 3,4 ár, að meðaltali 8.770 kg mjólkur á ári. Próteinhlutfall var 3,56% sem gefur 312 kg af mjólkurpróteini og fituhlutfall 4,33% sem gefur 380 kg af mjólkurfitu eða 692 kg af verðefnum á ári að jafnaði. Línulegt mat fyrir hæð = 6.