Nautaskrá

Óreynt naut

Balti - 17002 (IS1661851-1434)

Balti 17002

Staða: Í notkun

Fæddur: 02/01/2017

Ræktandi: Ólafur I. Sigurmundsson

Fæðingarbú : Eyði-Sandvík, Flóa

Föðurætt :
F.
Þytur 09078
Fm.
Hetta 0403
Ff.
Glæðir 02001
Móðurætt :
M.
Von 1122
Mm.
Rauðka 0561
Mf.
Toppur 07046
Mfm.
Toppa 0276
Mff.
Hersir 97033
Mmm.
0482
Mmf.
Máni 03025
Lýsing :

Rauðskjöldóttur, hnýflóttur. Ágætlega boldjúpur með meðalútlögur og nokkuð beina yfirlínu. Malir prýðilega gerðar, beinar og fremur flatar. Bein og sterkleg fótstaða. Háfættur og gerðarlegur gripur. Meðalvaxtarhraði 746 g/dag.

Móðir: Von 1122 fædd 25/03/2010

Mynd af móður
Móðir: Von 1122
Kynbótamat:
Mjólk Fita % Prótein % Heild Frumutala
102 118 121 106 113

Útlitsdómur:
Stig Júgur Spenar Mjaltir Skap
86 6 8

Umsögn: Von 1122 er fædd í mars 2010. Rauðhuppótt, kollótt. Í lok mars 2018 var hún búin að mjólka í 6,1 ár, að meðaltali 6.034 kg mjólkur á ári. Próteinhlutfall var 3,65% sem gefur 220 kg af mjólkurpróteini og fituhlutfall 4,51% sem gefur 272 kg af mjólkurfitu eða 492 kg af verðefnum á ári að jafnaði. Línulegt mat fyrir hæð = 6.