Nautaskrá

Óreynt naut

Kári - 16026 (IS1261381-0745)

Kári 16026

Staða: Í notkun

Fæddur: 09/07/2016

Ræktandi: Káranes ehf.

Fæðingarbú : Káranes, Kjós

Föðurætt :
F.
Gustur 09003
Fm.
Rák 0384
Ff.
Laski 00010
Móðurætt :
M.
Óreiða 0312
Mm.
Skuld 0240
Mf.
Sandur 07014
Mfm.
Jóna 0654
Mff.
Hræsingur 98046
Mmm.
Birna 0318
Mmf.
Trölli 98023
Lýsing :

Rauðhuppóttur, leistóttur, kollóttur. Boldjúpur með meðalútlögur og veika yfirlínu. Vel gerðar og beinar malir, fremur flatar. Bein, sterkleg og gleið fótstaða. Í meðallagi háfættur og ræktarlegur gripur. Meðalvaxtarhraði 867 g/dag.

Móðir: Óreiða 0312 fædd 06/10/2009

Mynd af móður
Móðir: Óreiða 0312
Kynbótamat:
Mjólk Fita % Prótein % Heild Frumutala
106 103 104 110 120

Útlitsdómur:
Stig Júgur Spenar Mjaltir Skap
89 8 8

Umsögn: Óreiða 312 var fædd í október 2009. Ljósrauðskjöldótt, kollótt. Þegar hún var felld í júlí 2016 vegna spenastigs var hún búin að mjólka í 4,7 ár, að meðaltali 6.639 kg mjólkur á ári. Próteinhlutfall var 3,36% sem gefur 223 kg af mjólkurpróteini og fituhlutfall 4,16% sem gefur 276 kg af mjólkurfitu eða 499 kg af verðefnum á ári að jafnaði. Línulegt mat fyrir hæð = 2.