Nautaskrá

Óreynt naut

Búri - 16017 (IS1338531-1777)

Búri 16017

Staða: Í notkun

Fæddur: 31/03/2016

Ræktandi: Hvanneyrarbúið ehf.

Fæðingarbú : Hvanneyri, Andakíl

Föðurætt :
F.
Blámi 07058
Fm.
Doppa 0122 Bláfeldi
Ff.
Laski 00010
Móðurætt :
M.
Snúra 1569
Mm.
Rúna 1418
Mf.
Úranus 10081
Mfm.
Urður 1229
Mff.
Síríus 02032
Mmm.
Strönd 1298
Mmf.
Leikur 08069
Lýsing :

Rauðbröndóttur með lauf í enni, kollóttur. Boldjúpur og útlögumikill með veika yfirlínu. Meðalbreiðar malir, þaklaga en beinar. Fremur bein og sterkleg fótstaða en fremur þröng. Háfættur og fremur veikbyggður gripur. Meðalvaxtarhraði 929 g/dag.

Móðir: Snúra 1569 fædd 20/02/2013

Mynd af móður
Móðir: Snúra 1569
Kynbótamat:
Mjólk Fita % Prótein % Heild Frumutala
133 88 90 114 102

Útlitsdómur:
Stig Júgur Spenar Mjaltir Skap
88,1 8 7

Umsögn: Snúra 1569 er fædd í febrúar 2013. Brandhúfótt, kollótt. Í júlílok 2017 var hún búin að mjólka í 2,4 ár, að meðaltali 9.013 kg mjólkur á ári. Próteinhlutfall var 3,27% sem gefur 295 kg af mjólkurpróteini og fituhlutfall 3,90% sem gefur 351 kg af mjólkurfitu eða 646 kg af verðefnum á ári að jafnaði. Línulegt mat fyrir hæð = 6.