Nautaskrá

Óreynt naut

Bikar - 16008 (IS1638991-1033)

Bikar 16008

Staða: Í notkun

Fæddur: 21/01/2016

Ræktandi: Jóhann og Hildur

Fæðingarbú : Stóra-Hildisey, Landeyjum

Föðurætt :
F.
Bambi 08049
Fm.
Stáss 0319 Dæli
Ff.
Laski 00010
Móðurætt :
M.
Bolla 0831
Mm.
Höll 0607
Mf.
Vindill 05028
Mfm.
Kúba 0544 Ytri-Tjörnum
Mff.
Stígur 97010
Mmm.
Gæfa 0183 Vestri-Garðsauka
Mmf.
Kastali 07003
Lýsing :

Dökkbröndóttur, kollóttur. Boldjúpur með meðalútlögur og nokkuð beina yfirlínu. Meðalbreiðar, beinar en þaklaga malir. Aðeins hokin en annars rétt og sterkleg fótstaða. Í góðu meðallagi háfættur og nokkuð sterkbyggður gripur. Meðalvaxtarhraði 719 g/dag.

Móðir: Bolla 0831 fædd 05/01/2013

Mynd af móður
Móðir: Bolla 0831
Kynbótamat:
Mjólk Fita % Prótein % Heild Frumutala
123 100 86 108 92

Útlitsdómur:
Stig Júgur Spenar Mjaltir Skap
89,9 8 5

Umsögn: Bolla 831 er fædd í janúar 2013. Rauðbröndótt, kollótt. Í marslok 2017 var hún búin að mjólka í 2,2 ár, að meðaltali 8.376 kg mjólkur á ári. Próteinhlutfall var 3,13% sem gefur 262 kg af mjólkurpróteini og fituhlutfall 4,35% sem gefur 364 kg af mjólkurfitu eða 626 kg af verðefnum á ári að jafnaði. Línulegt mat fyrir hæð = 8.