Nautaskrá

Óreynt naut

Álmur - 16007 (IS1527861-0798)

Álmur 16007

Staða: Í notkun

Fæddur: 15/01/2016

Ræktandi: Hörður og Sólveig

Fæðingarbú : Svertingsstaðir II, Eyjafirði

Föðurætt :
F.
Klettur 08030
Fm.
Viðja 0135 Grjótá
Ff.
Laski 00010
Móðurætt :
M.
Lena 0522
Mm.
Lotta 0326
Mf.
Glæðir 02001
Mfm.
Fluga 0254 Dalbæ
Mff.
Völsungur 94006
Mmm.
Lukka 0224
Mmf.
Stígur 97010
Lýsing :

Dökkbrandskjöldóttur, mikið hvítur, kollóttur. Boldjúpur og útlögumikill með fremur veika yfirlínu. Meðalbreiðar, þaklaga en beinar malir. Aðeins hokin en annars rétt og sterkleg fótstaða. Í góðu meðallagi háfættur, sterkbyggður og myndarlegur gripur. Meðalvaxtarhraði 825 g/dag.

Móðir: Lena 0522 fædd 25/09/2010

Mynd af móður
Móðir: Lena 0522
Kynbótamat:
Mjólk Fita % Prótein % Heild Frumutala
105 95 108 106 121

Útlitsdómur:
Stig Júgur Spenar Mjaltir Skap
83 5 7

Umsögn: Lena 522 er fædd í september 2010. Rauðbrandskjöldótt, kollótt. Í marslok 2017 var hún búin að mjólka í 4,2 ár, að meðaltali 6.616 kg mjólkur á ári. Próteinhlutfall var 3,50% sem gefur 232 kg af mjólkurpróteini og fituhlutfall 4,45% sem gefur 294 kg af mjólkurfitu eða 526 kg af verðefnum á ári að jafnaði. Línulegt mat fyrir hæð = 5.