Nautaskrá

Óreynt naut

Kiljan - 16005 (IS1650621-0372)

Kiljan 16005

Staða: Í notkun

Fæddur: 10/01/2016

Ræktandi: Stúfholt ehf.

Fæðingarbú : Stúfholt 2 Austurbær, Holtum

Föðurætt :
F.
Flekkur 08029
Fm.
Flekka 0190 Sauðhúsvelli
Ff.
Náttfari 00035
Móðurætt :
M.
Nóbel 0253
Mm.
Gríma 0173
Mf.
Lögur 07047
Mfm.
Huppa 0042 Egilsstöðum
Mff.
Laski 00010
Mmm.
Skræpa 0155
Mmf.
Bani 03003
Lýsing :

Dökkbrandhúfóttur með sokka, kollóttur. Boldjúpur og útlögugóður með beina yfirlínu. Malir fremur grannar, nokkuð þaklaga en beinar. Rétt og sterkleg fótstaða. Fremur háfættur og sterkbyggður myndargripur. Meðalvaxtarhraði 665 g/dag.

Móðir: Nóbel 0253 fædd 14/11/2009

Mynd af móður
Móðir: Nóbel 0253
Kynbótamat:
Mjólk Fita % Prótein % Heild Frumutala
105 106 116 106 109

Útlitsdómur:
Stig Júgur Spenar Mjaltir Skap
86 7 7

Umsögn: Nóbel 253 er fædd í nóvember 2009. Dökkkolhúfótt, kollótt. Í marslok 2017 var hún búin að mjólka í 4,4 ár, að meðaltali 5.520 kg mjólkur á ári. Próteinhlutfall var 3,83% sem gefur 211 kg af mjólkurpróteini og fituhlutfall 4,50% sem gefur 248 kg af mjólkurfitu eða 460 kg af verðefnum á ári að jafnaði. Línulegt mat fyrir hæð = 4.