Nautaskrá

Óreynt naut

Dreki - 15031 (IS1441011-0461)

Dreki 15031

Staða: Í notkun

Fæddur: 27/08/2015

Ræktandi: Guðný Helga og Jóhann

Fæðingarbú : Bessastöðum, Heggstaðanesi

Föðurætt :
F.
Sandur 07014
Fm.
Jóna 0654
Ff.
Hræsingur 98046
Móðurætt :
M.
Systa 0368
Mm.
Ósa frá Syðsta-Ósi 0510
Mf.
Síríus 02032
Mfm.
Móna 0157
Mff.
Kaðall 94017
Mmm.
Snegla 0430
Mmf.
Grallari 05017
Lýsing :

Ljósrauðhuppóttur, kollóttur. Boldjúpur og fremur útlögumikill með nokkuð veika yfirlínu. Fremur grannar, aðeins hallandi og þaklaga malir. Aðeins hokin en bein og rétt fótstaða. Í meðallagi háfættur og myndarlegur gripur. Meðalvaxtarhraði 854 g/dag.

Móðir: Systa 0368 fædd 24/09/2011

Mynd af móður
Móðir: Systa 0368
Kynbótamat:
Mjólk Fita % Prótein % Heild Frumutala
115 113 102 109 101

Útlitsdómur:
Stig Júgur Spenar Mjaltir Skap
90,2 7 7

Umsögn: Systa 368 var fædd í september 2011. Dökkkolhuppótt, kollótt. Þegar hún var felld í mars 2016 vegna spenastigs og júgurbólgu í kjölfarið var hún búin að mjólka í 2,5 ár, að meðaltali 10.015 kg mjólkur á ári. Próteinhlutfall var 3,30% sem gefur 330 kg af mjólkurpróteini og fituhlutfall 4,09% sem gefur 410 kg af mjólkurfitu eða 740 kg af verðefnum á ári að jafnaði. Línulegt mat fyrir hæð = 7.