Nautaskrá

Óreynt naut

Grani - 15030 (IS1663731-0646)

Grani 15030

Staða: Í notkun

Fæddur: 06/08/2015

Ræktandi: Bjarni Pálsson

Fæðingarbú : Syðri-Gróf, Flóa

Föðurætt :
F.
Toppur 07046
Fm.
Toppa 0276 Kotlaugum
Ff.
Hersir 97033
Móðurætt :
M.
Ljómalind 0519
Mm.
Birta 0358
Mf.
Flói 02029
Mfm.
Orka 0196 Brúnastöðum
Mff.
Kaðall 94017
Mmm.
Bót 0315
Mmf.
Hvítingur 96032
Lýsing :

Kolgrönóttur, kollóttur. Sterklegur, boldjúpur gripur með góðar útlögur og beina yfirlínu. Fremur breiðar, eilítið hallandi en nokkuð flatar malir. Bein, rétt og sterkleg fótstaða. Háfættur og ákaflega ræktarlegur gripur. Meðalvaxtarhraði 902 g/dag.

Móðir: Ljómalind 0519 fædd 15/04/2010

Mynd af móður
Móðir: Ljómalind 0519
Kynbótamat:
Mjólk Fita % Prótein % Heild Frumutala
113 107 117 105 78

Útlitsdómur:
Stig Júgur Spenar Mjaltir Skap
86 17 17 18 5

Umsögn: Ljómalind 519 var fædd í apríl 2010. Rauðbrandgrönótt, kollótt. Þegar hún var felld í júlí 2016 vegna spenastigs var hún búin að mjólka í 4,0 ár, að meðaltali 6.348 kg mjólkur á ári. Próteinhlutfall var 3,69% sem gefur 234 kg af mjólkurpróteini og fituhlutfall 4,07% sem gefur 258 kg af mjólkurfitu eða 492 kg af verðefnum á ári að jafnaði. Línulegt mat fyrir hæð = 7.