Nautaskrá

Óreynt naut

Hróar - 15028 (IS1571521-0836)

Hróar 15028

Staða: Í notkun

Fæddur: 23/07/2015

Ræktandi: Félagsbúið

Fæðingarbú : Hallfreðarstaðir 2, Hróarstungu

Föðurætt :
F.
Flekkur 08029
Fm.
Flekka 0190 Sauðhúsvelli
Ff.
Náttfari 00035
Móðurætt :
M.
Elva Dögg 0641
Mm.
Skessa 0441
Mf.
Stássi 04024
Mfm.
Stássa 0304 Syðri-Bægisá
Mff.
Stígur 97010
Mmm.
Tinna 0314
Mmf.
Leistur 06006
Lýsing :

Dökkbrandhuppóttur með hvítt á kvið og í hala, kollóttur. Í meðallagi boldjúpur, útlögumikill með beina yfirlínu. Fremur grannar, beinar og aðeins þaklaga malir. Rétt, bein og sterkleg fótstaða. Háfættur og ræktarlegur gripur. Meðalvaxtarhraði 721 g/dag.

Móðir: Elva Dögg 0641 fædd 08/12/2011

Mynd af móður
Móðir: Elva Dögg 0641
Kynbótamat:
Mjólk Fita % Prótein % Heild Frumutala
107 104 103 104 111

Útlitsdómur:
Stig Júgur Spenar Mjaltir Skap
83,7 6 6

Umsögn: Elva Dögg 641 er fædd í desember 2011. Svartkrossótt, kollótt. Í ágústlok 2016 var hún búin að mjólka í 2,2 ár, að meðaltali 6.480 kg mjólkur á ári. Próteinhlutfall var 3,36% sem gefur 218 kg af mjólkurpróteini og fituhlutfall 3,96% sem gefur 257 kg af mjólkurfitu eða 475 kg af verðefnum á ári að jafnaði. Línulegt mat fyrir hæð = 6.