Nautaskrá

Óreynt naut

Hrókur - 15023 (IS638991-0983)

Hrókur 15023

Staða: Úr notkun

Fæddur: 24/05/2015

Ræktandi: Jóhann og Hildur

Fæðingarbú : Stóra-Hildisey, Landeyjum

Föðurætt :
F.
Lögur 07047
Fm.
Huppa 0042
Ff.
Laski 00010
Móðurætt :
M.
Blika 0599
Mm.
0460
Mf.
Raftur 06047
Mfm.
Stássa 0315
Mff.
Umbi 98036
Mmm.
Sletta 0386
Mmf.
Trölli 03192
Lýsing :

Dökkkolskjöldóttur með lauf í enni, kollóttur. Boldjúpur og sterkbyggður gripur með meðalútlögur og nokkuð beina yfirlínu. Meðalbreiðar malir, aðeins hallandi og þaklaga. Sterkleg fótstaða, nokkuð bein en örlítið náin um hækla. Fremur háfættur og ræktarlegur gripur. Meðalvaxtarhraði 744 g/dag.

Móðir: Blika 0599 fædd 16/03/2009

Mynd af móður
Móðir: Blika 0599
Kynbótamat:
Mjólk Fita % Prótein % Heild Frumutala
97 98 103 96 92

Útlitsdómur:
Stig Júgur Spenar Mjaltir Skap
83 16 16 18 5

Umsögn: Blika 599 er fædd í mars 2009. Brandskjöldótt, kollótt. Í lok apríl 2019 var hún búin að mjólka í 8,2 ár, að meðaltali 6.943 kg mjólkur á ári. Próteinhlutfall var 3,45% sem gefur 240 kg af mjólkurpróteini og fituhlutfall 4,48% sem gefur 311 kg af mjólkurfitu eða 551 kg af verðefnum á ári að jafnaði. Línulegt mat fyrir hæð = 5.