Nautaskrá

Óreynt naut

Köngull - 15019 (IS1667161-1269)

Köngull 15019

Staða: Í notkun

Fæddur: 18/02/2015

Ræktandi: Auðsholtsbúið ehf.

Fæðingarbú : Auðsholt 1, Hrunamannahreppi

Föðurætt :
F.
Toppur 07046
Fm.
Toppa 0276 Kotlaugum
Ff.
Hersir 97033
Móðurætt :
M.
Fura 0933
Mm.
Ösp 0516
Mf.
Bambi 08049
Mfm.
Stáss 0319 Dæli
Mff.
Laski 00010
Mmm.
Hekla 0392
Mmf.
Villingur 01036
Lýsing :

Brandbaugóttur, kollóttur. Nokkuð boldjúpur með meðalútlögur og frekar beina yfirlínu. Malir fremur grannar, þaklaga og hallandi. Hokin fótstaða en nokkuð rétt og sterkleg að öðru leyti. Háfættur og ágætlega sterkbyggður gripur. Meðalvaxtarhraði 783 g/dag.

Móðir: Fura 0933 fædd 09/01/2011

Mynd af móður
Móðir: Fura 0933
Kynbótamat:
Mjólk Fita % Prótein % Heild Frumutala
97 114 108 105 104

Útlitsdómur:
Stig Júgur Spenar Mjaltir Skap
83,3 6 7

Umsögn: Fura 933 er fædd í janúar 2011. Bröndótt, kollótt. Í maílok 2016 var hún búin að mjólka í 2,3 ár, að meðaltali 6.363 kg mjólkur á ári. Próteinhlutfall var 3,43% sem gefur 218 kg af mjólkurpróteini og fituhlutfall 4,25% sem gefur 270 kg af mjólkurfitu eða 488 kg af verðefnum á ári að jafnaði. Línulegt mat fyrir hæð = 6.