Nautaskrá

Óreynt naut

Golíat - 15018 (IS1463901-0879)

Golíat 15018

Staða: Í notkun

Fæddur: 05/03/2015

Ræktandi: Guðrún og Þórarinn

Fæðingarbú : Keldudalur, Hegranesi

Föðurætt :
F.
Laufás 08003
Fm.
Alma 0238 Stóru-Tjörnum
Ff.
Laski 00010
Móðurætt :
M.
Emma 0738
Mm.
Embla 0645
Mf.
Bolti 09021
Mfm.
Skinna 0192 Birtingaholti 4
Mff.
Spotti 01028
Mmm.
Elka 0547
Mmf.
Stefán 07528
Lýsing :

Brandskjöldóttur með hvítt í enni, kollóttur. Boldjúpur með meðalútlögur og aðeins veika yfirlínu. Malir fremur breiðar, þaklaga og aðeins hallandi. Fótstaða eilítið náin og hokin en sterkleg að öðru leyti. Ákaflega háfættur og gerðarlegur gripur. Meðalvaxtarhraði 914 g/dag.

Móðir: Emma 0738 fædd 14/03/2012

Mynd af móður
Móðir: Emma 0738
Kynbótamat:
Mjólk Fita % Prótein % Heild Frumutala
127 92 109 114 100

Útlitsdómur:
Stig Júgur Spenar Mjaltir Skap
86,7 8 8

Umsögn: Emma 738 er fædd í mars 2012. Rauðbrandskjöldótt, kollótt. Í maílok 2016 var hún búin að mjólka í 2,3 ár, að meðaltali 10.635 kg mjólkur á ári. Próteinhlutfall var 3,66% sem gefur 389 kg af mjólkurpróteini og fituhlutfall 4,23% sem gefur 450 kg af mjólkurfitu eða 839 kg af verðefnum á ári að jafnaði. Línulegt mat fyrir hæð = 7.