Nautaskrá

Óreynt naut

Krónos - 15008 (IS1338531-1713)

Krónos 15008

Staða: Í notkun

Fæddur: 10/02/2015

Ræktandi: Hvanneyrarbúið ehf.

Fæðingarbú : Hvanneyri, Andakíl

Föðurætt :
F.
Húni 07041
Fm.
Aldís 0176 Hóli
Ff.
Laski 00010
Móðurætt :
M.
Artemis 1274
Mm.
Aþena 1156
Mf.
Kambur 06022
Mfm.
Kola 0188 Skollagróf
Mff.
Fontur 98027
Mmm.
Afródíta 0642
Mmf.
Brimill 97016
Lýsing :

Kolóttur með stjörnu og hvítan blett á herðum og aðeins hvítt á kvið, kollóttur. Boldjúpur með meðalútlögur og aðeins veika yfirlínu. Meðalbreiðar malir, þaklaga og aðeins hallandi. Fótstaða eilítið náin en annars rétt og sterkleg. Í tæpu meðallagi háfættur og sterklega byggður gripur. Meðalvaxtarhraði 750 g/dag.

Móðir: Artemis 1274 fædd 05/09/2008

Mynd af móður
Móðir: Artemis 1274
Kynbótamat:
Mjólk Fita % Prótein % Heild Frumutala
130 99 98 112 99

Útlitsdómur:
Stig Júgur Spenar Mjaltir Skap
86 18 17 18 4

Umsögn: Artemis 1274 var fædd í september 2008. Rauðskjöldótt, kollótt. Þegar hún var felld í ágúst 2015 vegna efnaskipta-/meltingarsjúkdóma var hún búin að mjólka í 4,7 ár, að meðaltali 9.433 kg mjólkur á ári. Próteinhlutfall var 3,27% sem gefur 308 kg af mjólkurpróteini og fituhlutfall 4,05% sem gefur 382 kg af mjólkurfitu eða 690 kg af verðefnum á ári að jafnaði. Línulegt mat fyrir hæð = 6.