Nautaskrá

Óreynt naut

Freri - 15003 (IS1638101-1122)

Freri 15003

Staða: Í notkun

Fæddur: 19/01/2015

Ræktandi: Merkurbúið sf.

Fæðingarbú : Stóra-Mörk, Eyjafjöllum

Föðurætt :
F.
Laufás 08003
Fm.
Alma 0238
Ff.
Laski 00010
Móðurætt :
M.
0753
Mm.
0370
Mf.
Síríus 02032
Mfm.
Móna 0157 Leirulækjarseli
Mff.
Kaðall 94017
Mmm.
0237
Mmf.
Stígur 97010
Lýsing :

Rauðbrandskjöldóttur, kollóttur. Boldjúpur og útlögugóður með eilítið veika yfirlínu. Malir fremur grannar, þaklaga og aðeins hallandi. Fótstaða aðeins hokin og náin en sterkleg að öðru leyti. Háfættur og gerðarlegur gripur. Meðalvaxtarhraði 856 g/dag.

Móðir: 8602950753 0753 fædd 04/08/2010

Mynd af móður
Móðir: 8602950753 0753
Kynbótamat:
Mjólk Fita % Prótein % Heild Frumutala
109 111 105 105 97

Útlitsdómur:
Stig Júgur Spenar Mjaltir Skap
86 18 18 16 4

Umsögn: Kýr nr. 753 er fædd í ágúst 2010. Rauðhuppótt, kollótt. Í marslok 2016 var hún búin að mjólka í 3,4 ár, að meðaltali 6.711 kg mjólkur á ári. Próteinhlutfall var 3,58% sem gefur 240 kg af mjólkurpróteini og fituhlutfall 4,75% sem gefur 319 kg af mjólkurfitu eða 559 kg af verðefnum á ári að jafnaði. Línulegt mat fyrir hæð = 6.