Nautaskrá

Óreynt naut

Vals - 14087 (IS1662281-0962)

Vals 14087

Staða: Í notkun

Fæddur: 24/12/2014

Ræktandi: Ágúst Ingi og Elín

Fæðingarbú : Brúnastaðir, Flóa

Föðurætt :
F.
Laufás 08003
Fm.
Alma 0238 Stóru-Tjörnum
Ff.
Laski 00010
Móðurætt :
M.
Hvönn 0772
Mm.
Eyrarrós 0551
Mf.
Flói 02029
Mfm.
Örka 0196
Mff.
Kaðall 94017
Mmm.
Stör 0355
Mmf.
Birtingur 05043
Lýsing :

Dökkbröndóttur, kollóttur. Boldjúpur en fremur úlögulítill með veika yfirlínu. Meðalbreiðar, þaklaga en beinar malir. Hokin og nástæð fótstaða en annars sterkleg. Háfættur en fremur veikbyggður gripur. Meðalvaxtarhraði 745 g/dag.

Móðir: Hvönn 0772 fædd 07/12/2011

Mynd af móður
Móðir: Hvönn 0772
Kynbótamat:
Mjólk Fita % Prótein % Heild Frumutala
114 117 113 108 92

Útlitsdómur:
Stig Júgur Spenar Mjaltir Skap
87 18 17 18 4

Umsögn: Hvönn 772 er fædd í desember 2011. Brandhuppótt, kollótt. Í janúarlok 2016 var hún búin að mjólka í 2,1 ár, að meðaltali 6.222 kg mjólkur á ári. Próteinhlutfall var 3,54% sem gefur 220 kg af mjólkurpróteini og fituhlutfall 4,63% sem gefur 288 kg af mjólkurfitu eða 508 kg af verðefnum á ári að jafnaði. Línulegt mat fyrir hæð = 8.