Nautaskrá

Óreynt naut

Slagur - 14082 (IS524461-0539)

Slagur 14082

Staða: Í notkun

Fæddur: 21/12/2014

Ræktandi: Helgi Steinsson

Fæðingarbú : Syðri-Bægisá, Öxnadal

Föðurætt :
F.
Toppur 07046
Fm.
Toppa 0276 Kotlaugum
Ff.
Hersir 97033
Móðurætt :
M.
Steypa 0465
Mm.
Suða 0400
Mf.
Ári 04043
Mfm.
Hönk 0213 Stóra-Ármóti
Mff.
Stígur 97010
Mmm.
Stássa 0304
Mmf.
Laski 00010
Lýsing :

Dökkkolbaugóttur, leistóttur, stórhnýflóttur. Frekar bolgrunnur með góðar útlögur en aðeins veika yfirlínu. Malir fremur grannar og þaklaga en beinar. Fótstaða bein, rétt og sterkleg. Mjög háfættur, vel gerður og ræktarlegur gripur. Meðalvaxtarhraði 702 g/dag.

Móðir: Steypa 0465 fædd 10/09/2011

Mynd af móður
Móðir: Steypa 0465
Kynbótamat:
Mjólk Fita % Prótein % Heild Frumutala
123 96 94 110 121

Útlitsdómur:
Stig Júgur Spenar Mjaltir Skap
85 17 16 19 5

Umsögn: Steypa 465 var fædd í september 2011. Dökkkolótt, huppótt, kollótt. Þegar hún var felld í lok júlí 2015 vegna áfalla við burð var hún búin að mjólka í 1,8 ár, að meðaltali 7.533 kg mjólkur á ári. Próteinhlutfall var 3,45% sem gefur 260 kg af mjólkurpróteini og fituhlutfall 4,40% sem gefur 331 kg af mjólkurfitu eða 591 kg af verðefnum á ári að jafnaði. Línulegt mat fyrir hæð = 8.