Nautaskrá

Óreynt naut

Plútó - 14074 (IS1338531-1687)

Plútó 14074

Staða: Í notkun

Fæddur: 17/11/2014

Ræktandi: Hvanneyrarbúið ehf.

Fæðingarbú : Hvanneyri, Andakíl

Föðurætt :
F.
Toppur 07046
Fm.
Toppa 0276 Kotlaugum
Ff.
Hersir 97033
Móðurætt :
M.
Urður 1229
Mm.
1139
Mf.
Laski 00010
Mfm.
Lubba 0177 Dalbæ
Mff.
Smellur 92028
Mmm.
0046
Mmf.
Stígur 97010
Lýsing :

Rauðskjöldóttur, smáhnýflóttur. Frekar boldjúpur en útlögur í tæpu meðallagi og yfirlína aðeins veik. Meðalbreiðar malir, beinar og þaklaga. Fótstaða góð og sterkleg en eilítið náin um hækla. Fremur háfættur og gerðarlegur gripur. Meðalvaxtarhraði 726 g/dag.

Móðir: Urður 1229 fædd 19/11/2007

Mynd af móður
Móðir: Urður 1229
Kynbótamat:
Mjólk Fita % Prótein % Heild Frumutala
135 86 84 116 106

Útlitsdómur:
Stig Júgur Spenar Mjaltir Skap
86 18 17 18 5

Umsögn: Urður 1229 er fædd í nóvember 2007. Dökkkolótt, krossótt, kollótt. Í árslok 2015 var hún búin að mjólka í 6,0 ár, að meðaltali 10.929 kg mjólkur á ári. Próteinhlutfall var 2,97% sem gefur 324 kg af mjólkurpróteini og fituhlutfall 2,99% sem gefur 327 kg af mjólkurfitu eða 651 kg af verðefnum á ári að jafnaði. Línulegt mat fyrir hæð = 8.