Nautaskrá

Óreynt naut

Svanur - 14068 (IS1667341-0636)

Svanur 14068

Staða: Í notkun

Fæddur: 02/11/2014

Ræktandi: Þórunn og Samúel

Fæðingarbú : Bryðjuholt, Hrunamannahreppi

Föðurætt :
F.
Hjarði 06029
Fm.
Skrauta 0192 Hjarðarfelli
Ff.
Fontur 98027
Móðurætt :
M.
Anna 0506
Mm.
Bjalla 0356
Mf.
Ófeigur 02016
Mfm.
Björk 0284 Þríhyrningi
Mff.
Völsungur 94006
Mmm.
Bára 0221
Mmf.
Þollur 99008
Lýsing :

Rauðbrandskjöldóttur, kollóttur. Boldjúpur með meðalútlögur og nokkuð beina yfirlínu. Meðalbreiðar malir, aðeins hallandi og þaklaga. Fótstaða góð og sterkleg, þó aðeins náin um hækla. Í meðallagi háfættur og ræktarlegur gripur. Meðalvaxtarhraði 772 g/dag.

Móðir: Anna 0506 fædd 12/12/2015

Mynd af móður
Móðir: Anna 0506
Kynbótamat:
Mjólk Fita % Prótein % Heild Frumutala
121 84 95 108 103

Útlitsdómur:
Stig Júgur Spenar Mjaltir Skap
85 17 18 18 5

Umsögn: Anna 506 er fædd í ágúst 2011. Rauðbrandhuppótt, kollótt. Í októberlok 2015 var hún búin að mjólka í 2,0 ár, að meðaltali 7.808 kg mjólkur á ári. Próteinhlutfall var 3,22% sem gefur 251 kg af mjólkurpróteini og fituhlutfall 3,86% sem gefur 301 kg af mjólkurfitu eða 552 kg af verðefnum á ári að jafnaði. Línulegt mat fyrir hæð = 4.