Nautaskrá

Óreynt naut

Losti - 14061 (IS1645131-0788)

Losti 14061

Staða: Í notkun

Fæddur: 13/10/2014

Ræktandi: Ari Árnason

Fæðingarbú : Helluvað, Rangárvöllum

Föðurætt :
F.
Húni 07041
Fm.
Aldís 0176 Hóli
Ff.
Laski 00010
Móðurætt :
M.
Djásn 0700
Mm.
Völva 0633
Mf.
Ás 02048
Mfm.
Yrja 0150 Sumarliðabæ
Mff.
Kaðall 94017
Mmm.
Gláma 0562
Mmf.
Völusteinn 06020
Lýsing :

Rauður með lauf í enni, kollóttur. Boldjúpur með meðalútlögur og eilítið veika yfirlínu. Malir fremur grannar, aðeins hallandi og þaklaga. Fótstaða góð, rétt og sterkleg. Frekar háfættur og gerðarlegur gripur. Meðalvaxtarhraði 830 g/dag.

Móðir: Djásn 0700 fædd 11/12/2015

Mynd af móður
Móðir: Djásn 0700
Kynbótamat:
Mjólk Fita % Prótein % Heild Frumutala
106 108 98 106 92

Útlitsdómur:
Stig Júgur Spenar Mjaltir Skap
83,2 5 8

Umsögn: Djásn 700 var fædd í október 2011. Svartkrossótt, kollótt. Þegar Djásn 700 var felld vegna júgurbólgu og ófrjósemi í lok september 2015 var hún búin að mjólka í 1,9 ár, að meðaltali 6.556 kg mjólkur á ári. Próteinhlutfall var 3,31% sem gefur 217 kg af mjólkurpróteini og fituhlutfall 4,72% sem gefur 309 kg af mjólkurfitu eða 526 kg af verðefnum á ári að jafnaði. Línulegt mat fyrir hæð = 3.