Nautaskrá

Óreynt naut

Kross - 14057 (IS1667281-1274)

Kross 14057

Staða: Í notkun

Fæddur: 24/09/2014

Ræktandi: Sigurður og Fjóla

Fæðingarbú : Birtingaholt IV, Hrunamannahreppi

Föðurætt :
F.
Toppur 07046
Fm.
Toppa 0276 Kotlaugum
Ff.
Hersir 97033
Móðurætt :
M.
Heiðbjört 0588
Mm.
Sólbjört 0226
Mf.
Laski 00010
Mfm.
Lubba 0177 Dalbæ
Mff.
Smellur 92028
Mmm.
Sóla 0301 Unnarholti
Mmf.
Börkur 02023
Lýsing :

Kolóttur með hvítan blett í vanga og örlitla stjörnu, kollóttur. Ágætlega boldjúpur og útlögumikill með beina yfirlínu. Malir frekar grannar, hallandi og þaklaga. Fótstaða bein og serkleg en fremur náin um hækla. Háfættur og sterklegur gripur. Meðalvaxtarhraði 737 g/dag.

Móðir: Heiðbjört 0588 fædd 11/12/2015

Mynd af móður
Móðir: Heiðbjört 0588
Kynbótamat:
Mjólk Fita % Prótein % Heild Frumutala
104 104 107 106 101

Útlitsdómur:
Stig Júgur Spenar Mjaltir Skap
85 18 16 18 5

Umsögn: Heiðbjört 588 er fædd í febrúar 2008. Rauð, kollótt. Í októberlok 2015 var hún búin að mjólka í 5,1 ár, að meðaltali 5.945 kg mjólkur á ári. Próteinhlutfall var 3,35% sem gefur 199 kg af mjólkurpróteini og fituhlutfall 4,00% sem gefur 238 kg af mjólkurfitu eða 437 kg af verðefnum á ári að jafnaði. Línulegt mat fyrir hæð = 7.