Nautaskrá

Óreynt naut

Seiður - 14040 (IS1359411-0510)

Seiður 14040

Staða: Í notkun

Fæddur: 06/08/2014

Ræktandi: Edda Björk Hauksdóttir

Fæðingarbú : Leirulækjarsel, Borgarbyggð

Föðurætt :
F.
Lögur 07047
Fm.
Huppa 0042 Egilsstöðum
Ff.
Laski 00010
Móðurætt :
M.
Elma 0379
Mm.
Blúnda 0335
Mf.
1359411-0332 09332
Mfm.
Týra 0249
Mff.
Þrasi 98052
Mmm.
Sossa 0220
Mmf.
Þrasi 98052
Lýsing :

Rauðhuppóttur með leista, kollóttur. Boldjúpur og útlögumikill með beina yfirlínu. Malir eru fremur flatar en aðeins hallandi. Fótstaða bein og sterkleg en eilítið náin. Fremur háfættur og vel gerður gripur. Meðalvaxtarhraði 640 g/dag.

Móðir: Elma 0379 fædd 12/10/2015

Mynd af móður
Móðir: Elma 0379
Kynbótamat:
Mjólk Fita % Prótein % Heild Frumutala
142 111 90 114 94

Útlitsdómur:
Stig Júgur Spenar Mjaltir Skap
86 18 18 17 5

Umsögn: Elma 379 er fædd í áúst 2009. Rauðskjöldótt, kollótt. Í septemberlok 2015 var hún búin að mjólka í 3,6 ár, að meðaltali 9.246 kg mjólkur á ári. Próteinhlutfall var 3,39% sem gefur 313 kg af mjólkurpróteini og fituhlutfall 3,81% sem gefur 352 kg af mjólkurfitu eða 665 kg af verðefnum á ári að jafnaði. Línulegt mat fyrir hæð = 7.