Nautaskrá

Óreynt naut

Kláus - 14031 (IS1528421-0317)

Kláus 14031

Staða: Í notkun

Fæddur: 12/05/2014

Ræktandi: Árni og Guðrún

Fæðingarbú : Villingadalur, Eyjafirði

Föðurætt :
F.
Hjarði 06029
Fm.
Skrauta 0192 Hjarðarfelli
Ff.
Fontur 98027
Móðurætt :
M.
Klaufa 0248
Mm.
Huppa 0208
Mf.
Laski 00010
Mfm.
Lubba 0177 Dalbæ
Mff.
Smellur 92028
Mmm.
Brana 0154
Mmf.
Kaðall 94017
Lýsing :

Bröndóttur með aðeins hvítt á kvið, kollóttur. Fremur boldjúpur og útlögugóður með beina yfirlínu. Malir fremur grannar en beinar. Fótstaða bein og sterkleg en eilítið náin. Í meðallagi háfættur og ræktarlegur gripur. Meðalvaxtarhraði 830 g/dag.

Móðir: Klaufa 0248 fædd 30/04/2008

Mynd af móður
Móðir: Klaufa 0248
Kynbótamat:
Mjólk Fita % Prótein % Heild Frumutala
113 112 107 108 108

Útlitsdómur:
Stig Júgur Spenar Mjaltir Skap
81 16 16 17 5

Umsögn: Klaufa 248 er fædd í apríl 2008. Ljósrauðhuppótt, kollótt. Í júlílok 2015 var hún búin að mjólka í 4,8 ár, að meðaltali 7.477 kg mjólkur á ári. Próteinhlutfall var 3,50% sem gefur 262 kg af mjólkurpróteini og fituhlutfall 4,45% sem gefur 332 kg af mjólkurfitu eða 594 kg af verðefnum á ári að jafnaði. Línulegt mat fyrir hæð = 7.