Nautaskrá

Óreynt naut

Hnykkur - 14029 (IS1525001-0752)

Hnykkur 14029

Staða: Í notkun

Fæddur: 19/04/2014

Ræktandi: Félagsbúið Hlöðum

Fæðingarbú : Hlaðir, Hörgársveit

Föðurætt :
F.
Lögur 07047
Fm.
Huppa 0042 Egilsstöðum
Ff.
Laski 00010
Móðurætt :
M.
Píla 0483
Mm.
Gribba 0300 Hlöðum
Mf.
Stígur 97010
Mfm.
Skessa 0368 Oddgeirshólum
Mff.
Óli 88002
Mmm.
Skessa 0204 Hlöðum
Mmf.
Völsungur 94006
Lýsing :

Kolgráskjöldóttur, kollóttur. Boldjúpur með fremur litlar útlögur og beina yfirlínu. Malir fremur grannar og hallandi. Fótstaða er nokkuð bein og sterkleg en aðeins náin. Háfættur og ágætlega gerður gripur. Meðalvaxtarhraði 680 g/dag.

Móðir: Píla 0483 fædd 12/10/2015

Mynd af móður
Móðir: Píla 0483
Kynbótamat:
Mjólk Fita % Prótein % Heild Frumutala
100 95 98 106 124

Útlitsdómur:
Stig Júgur Spenar Mjaltir Skap
87 18 16 19 5

Umsögn: Píla 483 er fædd í desember 2005. Dökkkolhuppótt, kollótt. Í septemberlok 2015 var hún búin að mjólka í 7,6 ár, að meðaltali 5.613 kg mjólkur á ári. Próteinhlutfall var 3,19% sem gefur 179 kg af mjólkurpróteini og fituhlutfall 4,43% sem gefur 249 kg af mjólkurfitu eða 428 kg af verðefnum á ári að jafnaði.