Nautaskrá

Óreynt naut

Sæþór - 14021 (IS1534351-1056)

Sæþór 14021

Staða: Í notkun

Fæddur: 20/03/2014

Ræktandi: Marteinn og Kristín

Fæðingarbú : Kvíaból, Kaldakinn

Föðurætt :
F.
Baldi 06010
Fm.
Doppulína 0221 Baldursheimi
Ff.
Stígur 97010
Móðurætt :
M.
Sleggja 0837
Mm.
Sleggja 0592 Skógum 3
Mf.
Toppur 07046
Mfm.
Toppa 0276 Kotlaugum
Mff.
Hersir 97033
Mmm.
Kolgríma 0519 Skógum 3
Mmf.
Skandall 03034
Lýsing :

Dökkkolhuppóttur, leistóttur m/lauf í enni, kollóttur. Fremur boldjúpur gripur með meðalútlögur og beina yfirlínu. Malir ágætlega gerðar, aðeins hallandi og fremur þaklaga. Eilítið náin en bein og sterkleg fótstaða. Háfættur og ræktarlegur gripur. Meðalvaxtarhraði 751 g/dag.

Móðir: Sleggja 0837 fædd 27/02/2010

Mynd af móður
Móðir: Sleggja 0837
Kynbótamat:
Mjólk Fita % Prótein % Heild Frumutala
120 104 102 111 111

Útlitsdómur:
Stig Júgur Spenar Mjaltir Skap
85 17 18 18 5

Umsögn: Sleggja 837 er fædd í febrúar 2010. Rauðbröndótt, kollótt. Í árslok 2014 var hún búin að mjólka í 2,7 ár, að meðaltali 7.248 kg mjólkur á ári. Próteinhlutfall var 3,31% sem gefur 240 kg af mjólkurpróteini og fituhlutfall 4,41% sem gefur 320 kg af mjólkurfitu eða 560 kg af verðefnum á ári að jafnaði. Línulegt mat fyrir hæð = 6.