Nautaskrá

Óreynt naut

Ver - 14009 (IS1636721-0575)

Ver 14009

Staða: Í notkun

Fæddur: 18/02/2014

Ræktandi: Félagsbúið

Fæðingarbú : Ytri-Skógar, Eyjafjöllum

Föðurætt :
F.
Vindill 05028
Fm.
Kúba 0544
Ff.
Stígur 97010
Móðurætt :
M.
Gullbrá 0518
Mm.
Tígulstjarna 0411
Mf.
Gyllir 03007
Mfm.
Fluga 0254 Dalbæ
Mff.
Seifur 95001
Mmm.
Hyrna 0349
Mmf.
Hjálmur 04016
Lýsing :

Kolóttur, smáhvítt í hægri hupp, kollóttur. Boldýpt og útlögur í meðallagi, yfirlína aðeins veik. Meðalbreiðar malir, aðeins hallandi og frekar þaklaga. Eilítið hokin og náin fótstaða en annars sterkleg. Háfættur og gerðarlegur gripur. Meðalvaxtarhraði 663 g/dag.

Móðir: Gullbrá 0518 fædd 21/12/2010

Mynd af móður
Móðir: Gullbrá 0518
Kynbótamat:
Mjólk Fita % Prótein % Heild Frumutala
113 80 96 109 107

Útlitsdómur:
Stig Júgur Spenar Mjaltir Skap
86 18 16 17 5

Umsögn: Gullbrá 518 er fædd í desember 2010. Rauðhuppótt, kollótt. Í árslok 2014 var hún búin að mjólka í 1,9 ár, að meðaltali 8.477 kg mjólkur á ári. Próteinhlutfall var 3,16% sem gefur 268 kg af mjólkurpróteini og fituhlutfall 3,41% sem gefur 289 kg af mjólkurfitu eða 557 kg af verðefnum á ári að jafnaði. Línulegt mat fyrir hæð = 6.