Nautaskrá

Óreynt naut

Brjánn - 14002 (IS1682331-0288)

Brjánn 14002

Staða: Í notkun

Fæddur: 12/01/2014

Ræktandi: Sveinn Hjartarson

Fæðingarbú : Brjánsstaðir, Grímsnesi

Föðurætt :
F.
Vindill 05028
Fm.
Kúba 0544 Ytri-Tjörnum
Ff.
Stígur 97010
Móðurætt :
M.
Hekla 0250
Mm.
Sokka 0231
Mf.
Bambi 08049
Mfm.
Stáss 0319 Dæli
Mff.
Laski 00010
Mmm.
Dimma 0212
Mmf.
Dynjandi 06024
Lýsing :

Dökkkolskjöldóttur, kollóttur. Boldýpt og útlögur í góðu meðallagi með örlítið veika yfirlínu. Malir aðeins grannar, þaklaga og hallandi. Fótstaða góð og sterkleg, eilítið hokin. Háfættur myndargripur. Meðalvaxtarhraði 663 g/dag.

Móðir: Hekla 0250 fædd 12/11/2010

Mynd af móður
Móðir: Hekla 0250
Kynbótamat:
Mjólk Fita % Prótein % Heild Frumutala
111 119 114 115 105

Útlitsdómur:
Stig Júgur Spenar Mjaltir Skap
87 16 17 20 5

Umsögn: Hekla 250 var fædd í nóvember 2010. Dökkkolskjöldótt, kollótt. Í árslok 2014 var hún búin að mjólka í 1,9 ár, að meðaltali 5.814 kg mjólkur á ári. Próteinhlutfall var 3,22% sem gefur 187 kg af mjólkurpróteini og fituhlutfall 3,66% sem gefur 213 kg af mjólkurfitu eða 400 kg af verðefnum á ári að jafnaði. Hekla var felld vegna júgurbólgu í janúar 2015 eftir áföll þar sem hún m.a. lét tveimur kálfum í október 2014. Línulegt mat fyrir hæð = 6.