Nautaskrá

Reynt naut

Brjánn - 14002 (IS1682331-0288)

Brjánn 14002

Staða: Úr notkun

Fæddur: 12/01/2014

Ræktandi: Sveinn Hjartarson

Fæðingarbú : Brjánsstaðir, Grímsnesi

Föðurætt :
F.
Vindill 05028
Fm.
Kúba 0544
Ff.
Stígur 97010
Móðurætt :
M.
Hekla 0250
Mm.
Sokka 0231
Mf.
Bambi 08049
Lýsing :
Dökkkolskjöldóttur, kollóttur.
Góð afurðageta Stuttir og grannir spenar Góðar mjaltir og stórgott skap
Kynbótamat : Jul 2019 / Línulegt mat
Eiginleiki Kynbótamat |70|80|90|100|110|120|130
Mjólk (kg) 125
Fita (%) 89
Prótein (%) 96
Afurðir 112
Frjósemi 93
Frumutala 99
Gæðaröð 112
Skrokkur 98
-Boldýpt 88 Lítil
Mikil
-Útlögur 92 Litlar
Miklar
Júgur 101
-Festa 101 Laust
Fast
-Band 100 Ógreinl.
Greinil.
-Dýpt 101 Mikil
Lítil
Spenar 110
-Lengd 115 Langir
Stuttir
-Þykkt 89 Grannir
Þykkir
-Staða 94 Gleiðir
Þéttir
Ending 101
Mjaltir 110
Skap 123
Einkunn 108
Dætur :

Dætur Brjáns eru miklar mjólkurkýr með efnahlutföll í mjólk um meðallag. Þetta eru ríflega meðalkýr að stærð, ágætlega háfættar, fremur bolgrunnar og útlögulitlar með nokkuð beina yfirlínu. Malirnar eru meðalbreiðar, nokkuð beinar og flatar. Fótstaða er sterkleg en aðeins þröng. Júgurgerðin er gallalítil og þau allvel borin. Spenar eru vel gerðir, fremur stuttir og grannir og eilítið gleitt settir. Mjaltir eru góðar, lítið um galla í mjöltum og skapið er stórgott. Þessar kýr koma vel út í gæðaröð. Meirihluti afkvæma Brjáns er tvílitur þar sem mest ber á huppóttum lit. Af grunnlitum koma rauðir og kolóttir litir oftast fyrir þó alla liti nema gráa megi sjá. Undan Brjáni geta komið hyrndir gripir.

Niðurstöður mjaltaathugunar :
Fjöldi Lekar Mjólkast seint Selja illa Mis mjólkast Skap gallar
84 1% 13% 5% 1% 10%
Mynd af móður
Móðir : Hekla 0250
Lýsing :

Hekla 250, fædd í nóvember 2010 á Brjánsstöðum í Grímsnesi. Dökkkolskjöldótt, kollótt. Fargað í janúar 2015. Bar fyrst í febrúar 2013 og tvisvar sinnum eftir það, síðast október 2014 er hún lét tvíkelfingum. Skráðar æviafurðir eru 10.975 kg. Mestar afurðir á einu ári voru 5.912 kg (2014) með fituhlutfall 3,57% og próteinhlutfall 3,30%.

Kynbótamat :
Kynbóta-einkunn Afurðir
108 106
 
Útlitsdómur :
Júgur og lögun Júgursk. og festa Staðsetning spena og lengd Lögun og gerð spena Mjaltir Skap
8 8 8 9 20 5
Skýringar:

Kynbótaeinkunn = Afurðamat*0,44 + (Mjaltir + Frumutala + Júgur + Spenar + Ending + Frjósemi + Skap)*0,08
Afurðamat = Magn mjólkurpróteins*0,85 + Próteinhlutfall*0,15.