Nautaskrá

Árgangur 2013
Óreynt naut

Mórall - 13079 (IS1662631-0823)

Mórall 13079

Staða: Úr notkun

Fæddur: 13/11/2013

Ræktandi: Hrafnhildur og Ragnar

Fæðingarbú : Litla-Ármót, Flóa

Föðurætt :
F.
Víðkunnur 06034
Fm.
Gata 0385
Ff.
Þrasi 98052
Móðurætt :
M.
Uppgjöf 0745
Mm.
Tuðra 0592
Mf.
Ófeigur 02016
Mfm.
Björk 0284
Mff.
Völsungur 94016
Mmm.
Kella 0481
Mmf.
Hjálmur 04016
Lýsing :

Dökkbröndóttur, kollóttur. Ágætlega boldjúpur og útlögumikill með beina yfirlínu. Malir fremur grannar, hallandi og þaklaga. Sterkleg fótstaða. Háfættur og prýðilega gerður gripur. Meðalvaxtarhraði 721 g/dag.

Móðir: Uppgjöf 0745 fædd 04/11/2011

Mynd af móður
Móðir: Uppgjöf 0745
Kynbótamat:
Mjólk Fita % Prótein % Heild Frumutala
116 86 97 111 101

Útlitsdómur:
Stig Júgur Spenar Mjaltir Skap
86 18 16 19 5

Umsögn: Uppgjöf 745 er fædd í nóvember 2011. Brandskjöldótt, kollótt. Í októberlok 2014 var hún búin að mjólka í 1,0 ár, að meðaltali 6.423 kg mjólkur á ári. Próteinhlutfall var 3,37% sem gefur 217 kg af mjólkurpróteini og fituhlutfall 3,94% sem gefur 253 kg af mjólkurfitu eða 470 kg af verðefnum á ári að jafnaði.