Nautaskrá

Árgangur 2013
Óreynt naut

Kokkur - 13046 (IS1528191-0596)

Kokkur 13046

Staða: Úr notkun

Fæddur: 20/05/2013

Ræktandi: Sveinn og Guðný

Fæðingarbú : Vatnsendi, Eyjafirði

Föðurætt :
F.
Kambur 06022
Fm.
Kola 0188
Ff.
Fontur 98027
Móðurætt :
M.
Þerna 0436
Mm.
Drottning 0355
Mf.
Kátur 06949
Mfm.
Gleði 0254
Mff.
Þverteinn 97032
Mmm.
Dama 0272
Mmf.
Skandall 03034
Lýsing :

Bröndóttur, kollóttur. Ágætlega boldjúpur og útlögugóður með aðeins veika yfirlínu. Malir fremur grannar, þaklaga og aðeins hallandi. Eilítið hokin og náin en annars sterkleg fótstaða. Háfættur og sérlega meðfærilegur myndargripur. Meðalvaxtarhraði 847 g/dag.

Móðir: Þerna 0436 fædd 31/10/2008

Mynd af móður
Móðir: Þerna 0436
Kynbótamat:
Mjólk Fita % Prótein % Heild Frumutala
114 82 95 107 107

Útlitsdómur:
Stig Júgur Spenar Mjaltir Skap
88 18 17 18 5

Umsögn: Þerna 436 er fædd í október 2008. Rauðskjöldótt, kollótt. Í árslok 2013 var hún búin að mjólka í 2,9 ár, að meðaltali 5.619 kg mjólkur á ári. Próteinhlutfall var 3,37% sem gefur 190 kg af mjólkurpróteini og fituhlutfall 3,85% sem gefur 217 kg af mjólkurfitu eða 407 kg af verðefnum á ári að jafnaði.