Nautaskrá

Árgangur 2013
Óreynt naut

Kjáni - 13044 (IS1261381-0467)

Kjáni 13044

Staða: Úr notkun

Fæddur: 19/05/2013

Ræktandi: Káranes ehf.

Fæðingarbú : Káranes, Kjós

Föðurætt :
F.
Máni 03025
Fm.
Tröð 0482
Ff.
Soldán 95010
Móðurætt :
M.
Flóra 0198
Mm.
Sáta 0146
Mf.
Fontur 98027
Mfm.
Skoruvík 0241
Mff.
Almar 90019
Mmm.
Hrífa 0124
Mmf.
Fróði 96028
Lýsing :

Rauðbröndóttur, kollóttur. Boldjúpur og útlögumikill með beina og sterka yfirlínu. Vel gerðar, nokkuð flatar en aðeins hallandi malir. Fótstaða góð og sterkleg. Í meðallagi háfættur og myndarlegur gripur. Meðalvaxtarhraði 832 g/dag.

Móðir: Flóra 0198 fædd 23/02/2006

Mynd af móður
Móðir: Flóra 0198
Kynbótamat:
Mjólk Fita % Prótein % Heild Frumutala
116 95 93 107 125

Útlitsdómur:
Stig Júgur Spenar Mjaltir Skap
81 16 17 16 4

Umsögn: Flóra 198 er fædd í febrúar 2006. Kolótt, kollótt. Í árslok 2013 var hún búin að mjólka í 5,6 ár, að meðaltali 8.699 kg mjólkur á ári. Próteinhlutfall var 3,04% sem gefur 272 kg af mjólkurpróteini og fituhlutfall 4,02% sem gefur 350 kg af mjólkurfitu eða 622 kg af verðefnum á ári að jafnaði.