Nautaskrá

Árgangur 2013
Óreynt naut

Bolli - 13041 (IS1528291-0482)

Bolli 13041

Staða: Úr notkun

Fæddur: 08/05/2013

Ræktandi: Eiríkur S. Helgason

Fæðingarbú : Ytra-Gil, Eyjafirði

Föðurætt :
F.
Koli 06003
Fm.
Elsa 0226
Ff.
Fontur 98027
Móðurætt :
M.
Hvilft 0389
Mm.
Lág 0309
Mf.
Þrasi 98052
Mfm.
Sunneva 0266
Mff.
Almar 90019
Mmm.
Laut 0201
Mmf.
Túni 95024
Lýsing :

Svartur með hvítt í hala og á fótum, kollóttur. Boldjúpur og útlögugóður með góða yfirlínu. Malir grannar og þaklaga en beinar. Fótstaða eilítið hokin, annars sterkleg. Gerðarlegur gripur en fremur lágfættur. Varð strax meðfærilegt naut. Meðalvaxtarhraði 764 g/dag.

Móðir: Hvilft 0389 fædd 19/12/2007

Mynd af móður
Móðir: Hvilft 0389
Kynbótamat:
Mjólk Fita % Prótein % Heild Frumutala
115 134 102 107 104

Útlitsdómur:
Stig Júgur Spenar Mjaltir Skap
86 17 18 19 4

Umsögn: Hvilft 389 var fædd í desember 2007. Kolskjöldótt, kollótt. Hvilft var felld vegna júgurbólgu í september 2013 en þá var hún búin að mjólka í 3,5 ár, að meðaltali 6.517 kg mjólkur á ári. Próteinhlutfall var 3,50% sem gefur 228 kg af mjólkurpróteini og fituhlutfall 5,91% sem gefur 385 kg af mjólkurfitu eða 613 kg af verðefnum á ári að jafnaði.