Nautaskrá

Árgangur 2013
Óreynt naut

Fáfnir - 13031 (IS1337362-0678)

Fáfnir 13031

Staða: Úr notkun

Fæddur: 20/04/2013

Ræktandi: Björgvin Helgason

Fæðingarbú : Eystra-Súlunes, Melasveit

Föðurætt :
F.
Birtingur 05043
Fm.
Skjalda 0428
Ff.
Stígur 97010
Móðurætt :
M.
Frigg 0333
Mm.
Líf 0292
Mf.
Soldán 95010
Mfm.
Hríð 0131
Mff.
Bassi 86021
Mmm.
Sokka 0233
Mmf.
Smellur 92028
Lýsing :

Svartskjöldóttur með lauf í enni, kollóttur. Fíngerður gripur með góðar útlögur. Yfirlína bein. Malir jafnar og vel gerðar. Sterkleg en aðeins náin fótstaða. Ör en samstarfsfús. Háfættur gripur. Meðalvaxtarhraði 859 g/dag.

Móðir: Frigg 0333 fædd 21/08/2003

Mynd af móður
Móðir: Frigg 0333
Kynbótamat:
Mjólk Fita % Prótein % Heild Frumutala
110 100 113 108 87

Útlitsdómur:
Stig Júgur Spenar Mjaltir Skap
86 17 17 19 5

Umsögn: Frigg 333 var fædd í ágúst 2003. Svartskjöldótt, kollótt. Frigg var felld vegna elli í september 2013 og hafði þá mjólkað í 8,3 ár, að meðaltali 6.390 kg mjólkur á ári. Próteinhlutfall var 3,61% sem gefur 231 kg af mjólkurpróteini og fituhlutfall 4,16% sem gefur 266 kg af mjólkurfitu eða 496 kg af verðefnum á ári að jafnaði.