Nautaskrá

Árgangur 2013
Óreynt naut

Flóki - 13020 (IS1662741-1268)

Flóki 13020

Staða: Úr notkun

Fæddur: 10/02/2013

Ræktandi: Tilraunabúið

Fæðingarbú : Stóra-Ármót, Flóa

Föðurætt :
F.
Ári 04043
Fm.
Hönk 0213
Ff.
Stígur 97010
Móðurætt :
M.
Flækja 1144
Mm.
Væn 1089
Mf.
Skurður 02012
Mfm.
Lífgjöf 0140
Mff.
Kaðall 94017
Mmm.
Klauf 1041
Mmf.
Glanni 98026
Lýsing :

Dökkkolóttur, kollóttur. Boldjúpur með meðalútlögur. Yfirlína aðeins veik. Malir þaklaga en vel gerðar. Fótstaða aðeins náin en sterkleg. Í meðallagi háfættur gripur. Aðeins ör í skapi. Flóki meiddist þegar hann var rétt um 9 mánaða gamall og var þá settur í einstaklingsstíu og ekki vigtaður eftir það. Fram að því hafði hann þyngst um 866 gr/dag.

Móðir: Flækja 1144 fædd 27/09/2009

Mynd af móður
Móðir: Flækja 1144
Kynbótamat:
Mjólk Fita % Prótein % Heild Frumutala
111 108 101 108 103

Útlitsdómur:
Stig Júgur Spenar Mjaltir Skap
83 16 18 17 4

Umsögn: Flækja 1144 er fædd í september 2009. Bröndótt, kollótt. Í árslok 2013 var hún búin að mjólka í 1,9 ár, að meðaltali 6.816 kg mjólkur á ári. Próteinhlutfall var 3,37% sem gefur 230 kg af mjólkurpróteini og fituhlutfall 4,16% sem gefur 284 kg af mjólkurfitu eða 513 kg af verðefnum á ári að jafnaði.