Nautaskrá

Reynt naut

Polki - 12099 (IS1662281-0845)

Polki 12099

Staða: Úr notkun

Fæddur: 30/12/2012

Ræktandi: Ágúst Ingi og Elín

Fæðingarbú : Brúnastaðir, Flóa

Föðurætt :
F.
Koli 06003
Fm.
Elsa 0226
Ff.
Fontur 98027
Móðurætt :
M.
Auðlind 0593
Mm.
Gleði 0360
Mf.
Spotti 01028
Lýsing :
Svartur með hvítt á afturfótum, hnýflóttur.
Afurðasemi um meðallag, góð efnahlutföll Frábær júgurgerð – framúrskarandi vel settir spenar Mjaltir og skap um meðallag
Kynbótamat : Feb 2019 / Línulegt mat
Eiginleiki Kynbótamat |70|80|90|100|110|120|130
Mjólk (kg) 99
Fita (%) 99
Prótein (%) 115
Afurðir 106
Frjósemi 85
Frumutala 102
Gæðaröð 105
Skrokkur 103
-Boldýpt 91 Lítil
Mikil
-Útlögur 93 Litlar
Miklar
Júgur 114
-Festa 112 Laust
Fast
-Band 127 Ógreinl.
Greinil.
-Dýpt 112 Mikil
Lítil
Spenar 121
-Lengd 128 Langir
Stuttir
-Þykkt 80 Grannir
Þykkir
-Staða 125 Gleiðir
Þéttir
Ending 108
Mjaltir 97
Skap 104
Einkunn 105
Dætur :

Dætur Polka eru í meðallagi mjólkurlagnar kýr en efnahlutföll eru góð. Þetta eru meðalstórar og fremur háfættar kýr, bolgrunnar og fremur útlögulitlar með aðeins veika yfirlínu. Malirnar eru grannar, nokkuð beinar en þaklaga. Fótstaða er bein, rétt og gleið. Júgurgerðin er frábærlega góð, gríðarmikil festa, einstaklega áberandi júgurband og júgrin sérlega vel borin. Spenar eru vel gerðir, stuttir og grannir og framúrskarandi vel settir. Mjaltir þessara kúa eru í meðallagi og mjaltagallar fátíðir. Skapið er í tæpu meðallagi. Tæplega helmingur afkvæma Polka er einlitur og ber mest á rauðum og svörtum litum þó allir grunnlitir fyrirfinnist. Af tvílitum eru sokkóttur og huppóttur mest áberandi. Undan Polka geta komið hyrndir gripir.

Niðurstöður mjaltaathugunar :
Fjöldi Lekar Mjólkast seint Selja illa Mis mjólkast Skap gallar
69 1% 4% 0% 4% 6%
Mynd af móður
Móðir : Auðlind 0593
Lýsing :

Auðlind 593, fædd í janúar 2009 á Brúnastöðum. Rauðhuppótt, kollótt. Bar fyrst í janúar 2011 og hefur borið sex sinnum eftir það, síðast í nóvember 2017. Hefur haldið mjög reglulegum burðartíma og þrisvar eignast tvíkelfinga. Skráðar æviafurðir eru 51.610 kg. Mestar afurðir á einu ári hingað til voru 8.428 kg (2016) með fituhlutfall 3,76% og próteinhlutfall 3,07%.

Kynbótamat :
Kynbóta-einkunn Afurðir
102 104
 
Útlitsdómur :
Júgur og lögun Júgursk. og festa Staðsetning spena og lengd Lögun og gerð spena Mjaltir Skap
9 9 9 9 18 5
Skýringar:

Kynbótaeinkunn = Afurðamat*0,44 + (Mjaltir + Frumutala + Júgur + Spenar + Ending + Frjósemi + Skap)*0,08
Afurðamat = Magn mjólkurpróteins*0,85 + Próteinhlutfall*0,15.