Nautaskrá

Árgangur 2012
Óreynt naut

Eitill - 12022 (IS1654831-0605)

Eitill 12022

Staða: Úr notkun

Fæddur: 20/03/2012

Ræktandi: Gerðabúið ehf.

Fæðingarbú : Gerðar, Flóa

Föðurætt :
F.
Hegri 03014
Fm.
Örk 0166
Ff.
Soldán 95010
Móðurætt :
M.
Etna 0503
Mm.
Gola 0366
Mf.
Flói 02029
Mfm.
Orka 0196
Mff.
Kaðall 94017
Mmm.
Rauð 0255
Mmf.
Stígur 97010
Lýsing :

Rauðbröndóttur, kollóttur. Yfirlína bein. Boldýpt góð sem og útlögur. Malir jafnar og beinar en aðeins þaklaga. Aðeins hokin en annars sterkleg fótstaða. Jafnbyggður og í meðallagi háfættur gripur. Meðalvaxtarhraði 724 g/dag.

Móðir: Etna 0503 fædd 27/02/2010

Mynd af móður
Móðir: Etna 0503
Kynbótamat:
Mjólk Fita % Prótein % Heild Frumutala
127 104 101 111 86

Útlitsdómur:
Stig Júgur Spenar Mjaltir Skap
86 17 17 19 4

Umsögn: Etna 503 er fædd í febrúar 2010. Rauð, kollótt. Í árslok 2012 var hún búin að mjólka í 0,8 ár, að meðaltali 7.849 kg mjólkur á ári. Próteinhlutfall var 3,45% sem gefur 271 kg af mjólkurpróteini og fituhlutfall 4,57% sem gefur 359 kg af mjólkurfitu eða 629 kg af verðefnum á ári að jafnaði.