Nautaskrá

Árgangur 2012
Óreynt naut

Penni - 12021 (IS1538681-0582)

Penni 12021

Staða: Úr notkun

Fæddur: 25/02/2012

Ræktandi: Sigurður Hálfdanarson

Fæðingarbú : Hjarðarból, Aðaldal

Föðurætt :
F.
Stíll 04041
Fm.
Steypa 0223
Ff.
Stígur 97010
Móðurætt :
M.
Vængja 0379
Mm.
Lind 0290
Mf.
Vængur 03021
Mfm.
Óvissa 0262
Mff.
Punktur 94032
Mmm.
Harpa 0265
Mmf.
Þangbrandur 00930
Lýsing :

Rauðkolóttur, krossóttur, hnýflóttur. Yfirlína aðeins veik. Boldjúpur og útlögumikill. Malir jafnar, breiðar og beinar. Fótstaða aðeins náin en sterkleg. Jafnvaxinn en undir meðallagi háfættur gripur. Meðalvaxtarhraði 808 g/dag.

Móðir: Vængja 0379 fædd 19/11/2005

Mynd af móður
Móðir: Vængja 0379
Kynbótamat:
Mjólk Fita % Prótein % Heild Frumutala
103 105 117 104 91

Útlitsdómur:
Stig Júgur Spenar Mjaltir Skap
86 18 17 18 4

Umsögn: Vængja 379 var fædd í nóvember 2005. Rauðkrossótt, kollótt. Þegar hún var felld vegna júgurbólgu í maí 2012 var hún búin að mjólka í 4,5 ár, að meðaltali 7.234 kg mjólkur á ári. Próteinhlutfall var 3,49% sem gefur 253 kg af mjólkurpróteini og fituhlutfall 4,90% sem gefur 355 kg af mjólkurfitu eða 607 kg af verðefnum á ári að jafnaði.