Nautaskrá

Reynt naut

Keipur - 07054 (IS1637281-0952) nautsfadir

Keipur 07054

Staða: Úr notkun

Fæddur: 12/12/2007

Ræktandi: Eyrarbúið ehf.

Fæðingarbú : Þorvaldseyri, Eyjafjöllum

Föðurætt :
F.
Þollur 99008
Fm.
Grautargerð 0346
Ff.
Skjöldur 91022
Móðurætt :
M.
0679
Mm.
0596
Mf.
Kaðall 94017
Lýsing :
Rauður, kollóttur.
Mikil afurðageta Stórar kýr með frábæra júgurgerð Góðar mjaltir en mikið skap
Kynbótamat : Feb 2019 / Línulegt mat
Eiginleiki Kynbótamat |70|80|90|100|110|120|130
Mjólk (kg) 114
Fita (%) 97
Prótein (%) 100
Afurðir 112
Frjósemi 108
Frumutala 93
Gæðaröð 100
Skrokkur 111
-Boldýpt 112 Lítil
Mikil
-Útlögur 111 Litlar
Miklar
Júgur 103
-Festa 96 Laust
Fast
-Band 112 Ógreinl.
Greinil.
-Dýpt 109 Mikil
Lítil
Spenar 100
-Lengd 113 Langir
Stuttir
-Þykkt 89 Grannir
Þykkir
-Staða 89 Gleiðir
Þéttir
Ending 106
Mjaltir 104
Skap 90
Einkunn 106
Dætur :

Mikill meirihluti afkvæma Keips er einlitur þar sem mest ber á rauðum og bröndóttum litum. Af tvílitum er huppóttur algengastur. Dætur Keips eru mjólkurlagnar, fituhlutfall í mjólk er undir meðallagi en próteinhlutfall um meðallag. Þetta eru stórar, rýmismiklar og háfættar kýr með sterka yfirlínu. Malir eru meðalbreiðar, vel gerðar og fremur flatar. Fótstaða er mjög sterkleg. Þessar kýr eru með afbragðsgóða júgurgerð, þau eru vel löguð, mjög vel borin með mikla festu og sterkt júgurband. Spenagerð er góð, þeir eru hæfilega stuttir og grannir en örlítið gleitt settir. Dætur Keips eru mjög góðar í mjöltum þó aðeins beri á mismjöltum. Þá eru þetta skapmiklar og duglegar kýr. Ekki er þekkt að Keipur gefi hyrnd afkvæmi.

Niðurstöður mjaltaathugunar :
Fjöldi Lekar Mjólkast seint Selja illa Mis mjólkast Skap gallar
261 2% 7% 3% 14% 10%
Mynd af móður
Móðir : 0679
Lýsing :

Kýr nr. 679, fædd í október 2002 á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum Ljósrauð, kollótt. Fargað í september 2008. Lét fyrsta kálfi í júlí 2004 og bar síðan þrisvar eftir það. Færði burð á öðrum kálfi en hélt reglulegum burðartíma eftir það. Skráðar æviafurðir eru 24.215 kg. Mestu afurðir á einu ári voru 6.381 kg (2006) með fituhlutfall 3,51% og próteinhlutfall 3,29%.

Kynbótamat :
Kynbóta-einkunn Afurðir
105 110
 
Útlitsdómur :
Júgur og lögun Júgursk. og festa Staðsetning spena og lengd Lögun og gerð spena Mjaltir Skap
9 9 7 8 18 4
Skýringar:

Kynbótaeinkunn = Afurðamat*0,44 + (Mjaltir + Frumutala + Júgur + Spenar + Ending + Frjósemi + Skap)*0,08
Afurðamat = Magn mjólkurpróteins*0,85 + Próteinhlutfall*0,15.