Nautaskrá

Reynt naut

Toppur - 07046 (IS1667941-0407) nautsfadir

Toppur 07046

Staða: Úr notkun

Fæddur: 25/10/2007

Ræktandi: Sigurjón og Sigrún

Fæðingarbú : Kotlaugar, Hrunamannahreppi

Föðurætt :
F.
Hersir 97033
Fm.
Rifa 0256
Ff.
Þyrnir 89001
Móðurætt :
M.
Toppa 0276
Mm.
Tugga 0160
Mf.
Punktur 94032
Lýsing :
Rauðbaugóttur, sokkóttur á afturfótum, kollóttur.
Mikil afurðageta og há verðefni Mikil júgurhreysti Mjaltir í tæpu meðallagi en skap gott
Kynbótamat : Feb 2018 / Línulegt mat
Eiginleiki Kynbótamat |70|80|90|100|110|120|130
Mjólk (kg) 103
Fita (%) 126
Prótein (%) 120
Afurðir 112
Frjósemi 104
Frumutala 114
Gæðaröð 86
Skrokkur 81
-Boldýpt 78 Lítil
Mikil
-Útlögur 81 Litlar
Miklar
Júgur 105
-Festa 103 Laust
Fast
-Band 97 Ógreinl.
Greinil.
-Dýpt 109 Mikil
Lítil
Spenar 99
-Lengd 113 Langir
Stuttir
-Þykkt 108 Grannir
Þykkir
-Staða 92 Gleiðir
Þéttir
Ending 103
Mjaltir 87
Skap 118
Einkunn 108
Dætur :

Tæplega fjórðungur afkvæma Topps er einlitur þar sem rauður er algengasti litur. Af tvílitum ber eðlilega mest á húfóttum og leistóttum. Dætur Topps eru afurðasamar hvað varðar bæði mjólkurmagn og hlutfall verðefna í mjólk. Kýrnar eru júgurhraustar, bollitlar en með sterka yfirlínu. Malir eru fremur grannar og flatar, nokkuð þaklaga. Fótstaða er örlítið náin. Júgurgerð er í góðu meðallagi, júgrin ágætlega borin en festa og júgurband um meðallag. Spenar eru vel gerðir, fremur stuttir en örlítið gleitt settir. Mjaltir þessara kúa eru í tæpu meðallagi en skap þeirra er mjög gott Undan Toppi geta komið hyrndir gripir.

Niðurstöður mjaltaathugunar :
Fjöldi Lekar Mjólkast seint Selja illa Mis mjólkast Skap gallar
292 2% 13% 3% 12% 7%
Mynd af móður
Móðir : Toppa 0276
Lýsing :

Toppa 276, fædd í mars 2003 á Kotlaugum, Hrunamannahreppi. Rauðkrossótt, kollótt. Fargað í mars 2010. Bar fyrst í september 2005 og síðan fjórum sinnum eftir það. Hélt nokkuð reglulegum burðartíma þar til við síðasta burð. Skráðar æviafurðir eru 45.200 kg. Mestu afurðir á einu ári voru 11.748 kg (2008) með fituhlutfall 3,88% og próteinhlutfall 3,19% (10 sýni).

Kynbótamat :
Kynbóta-einkunn Afurðir
112 121
 
Útlitsdómur :
Júgur og lögun Júgursk. og festa Staðsetning spena og lengd Lögun og gerð spena Mjaltir Skap
9 9 9 9 19 5
Skýringar:

Kynbótaeinkunn = Afurðamat*0,44 + (Mjaltir + Frumutala + Júgur + Spenar + Ending + Frjósemi + Skap)*0,08
Afurðamat = Magn mjólkurpróteins*0,85 + Próteinhlutfall*0,15.