Nautaskrá

Reynt naut

Dynjandi - 06024 (IS1359411-0309)

Dynjandi 06024

Staða: Úr notkun

Fæddur: 23/01/2016

Ræktandi: Edda Björk Hauksdóttir

Fæðingarbú : Leirulækjarsel, Borgarbyggð

Föðurætt :
F.
Stígur 97010
Fm.
Skessa 0368
Ff.
Óli 88002
Móðurætt :
M.
Sossa 0220
Mm.
Brynja 0164
Mf.
Kaðall 94017
Lýsing :
Rauður, kollóttur.
Mikil afurðageta og há efnahlutföll Góð júgur- og spenagerð Góðar mjaltir, skap í tæpu meðallagi
Kynbótamat : Feb 2018 / Línulegt mat
Eiginleiki Kynbótamat |70|80|90|100|110|120|130
Mjólk (kg) 107
Fita (%) 133
››
Prótein (%) 117
Afurðir 113
Frjósemi 105
Frumutala 90
Gæðaröð 98
Skrokkur 96
-Boldýpt 98 Lítil
Mikil
-Útlögur 91 Litlar
Miklar
Júgur 115
-Festa 115 Laust
Fast
-Band 105 Ógreinl.
Greinil.
-Dýpt 119 Mikil
Lítil
Spenar 106
-Lengd 99 Langir
Stuttir
-Þykkt 72 Grannir
Þykkir
-Staða 116 Gleiðir
Þéttir
Ending 108
Mjaltir 103
Skap 101
Einkunn 108
Dætur :

Um helmingur afkvæma Dynjanda er einlitur og er rauður litur algengastur. Huppóttur og skjöldóttur eru algegnastir tvílita. Afurðasemi dætra Dynjanda er mjög góð bæði hvað varðar afurðamagn og verðefni. Þær eru fremur bollitlar en með nokkuð góða yfirlínu. Malir eru meðalbreiðar, hæfilega þaklaga og jafnar og fótstaða góð, háfættar kýr. Júgur eru vel löguð og vel borin og spenar í góðu meðallagi en þó fremur grannir. Mjaltir eru góðar en skap í slöku meðallagi. Ekki er þekkt að Dynjandi gefi hyrnd afkvæmi.

Niðurstöður mjaltaathugunar :
Fjöldi Lekar Mjólkast seint Selja illa Mis mjólkast Skap gallar
227 4% 8% 4% 8% 13%
Mynd af móður
Móðir : Sossa 0220
Lýsing :

Sossa 220, fædd í febrúar 2002 í Leirulækjarseli, Borgarbyggð, svört, leistótt, sokkótt. Fargað í ágúst 2008. Bar fyrst í september 2004 og átti alls 5 kálfa. Hélt jöfnum burðartíma. Skráðar æviafurðir eru 34.746 kg. Mestu afurðir á einu ári voru 10.746 kg (2006) með fituhlutfall 3,57% og próteinhlutfall 3,13%.

Kynbótamat :
Kynbóta-einkunn Afurðir
111 120
 
Útlitsdómur :
Júgur og lögun Júgursk. og festa Staðsetning spena og lengd Lögun og gerð spena Mjaltir Skap
8 8 8 8 18 4
Skýringar:

Kynbótaeinkunn = Afurðamat*0,44 + (Mjaltir + Frumutala + Júgur + Spenar + Ending + Frjósemi + Skap)*0,08
Afurðamat = Magn mjólkurpróteins*0,85 + Próteinhlutfall*0,15.