Nautaskrá

Reynt naut

Kambur - 06022 (IS) nautsfadir

Kambur 06022

Staða: Úr notkun

Fæddur: 31/07/2006

Ræktandi: Sigurður og Fjóla

Fæðingarbú : Skollagróf, Hrunmannahreppi

Föðurætt :
F.
Fontur 98027
Fm.
Skoruvík 0241 Böðmóðsstöðum
Ff.
Almar 90019
Móðurætt :
M.
Kola 0188
Mm.
Píla 0135
Mf.
Völsungur 94006
Lýsing :
Kolleistóttur, smáhnýflóttur.
Mikil júgurhreysti Mjög góð júgurgerð Góðar mjaltir og gott skap
Kynbótamat : Feb 2018 / Línulegt mat
Eiginleiki Kynbótamat |70|80|90|100|110|120|130
Mjólk (kg) 110
Fita (%) 117
Prótein (%) 105
Afurðir 111
Frjósemi 113
Frumutala 110
Gæðaröð 112
Skrokkur 100
-Boldýpt 100 Lítil
Mikil
-Útlögur 102 Litlar
Miklar
Júgur 135
››
-Festa 133 Laust
››
Fast
-Band 145 Ógreinl.
››
Greinil.
-Dýpt 134 Mikil
››
Lítil
Spenar 97
-Lengd 87 Langir
Stuttir
-Þykkt 81 Grannir
Þykkir
-Staða 114 Gleiðir
Þéttir
Ending 122
Mjaltir 109
Skap 109
Einkunn 112
Dætur :

Um helmingur afkvæma Kambs er einlitur þar sem rauður og bröndóttur eru algengastir. Af tvílitum ber mest á huppóttum og leistóttum. Afurðasemi dætra Kambs er góð hvað varðar mjólkurmagn og fituhlutfall en próteinhlutfall er um meðallag. Þetta eru fremur fínlegar kýr með boldýpt og útlögur í tæpu meðallagi en yfirlína er yfirleitt bein og sterk. Malir eru ögn grannar og fremur brattar. Fremur háfættar kýr. Júgurgerð er mjög góð, júgrin vel borin og sérstaklega er júgurband sterkt hjá þessum hópi. Spenagerð er í meðallagi en spenar vel staðsettir. Mjaltir eru afbragðsgóðar og eins eru dætur Kambs almennt mjög skapgóðar kýr. Undan Kambi geta komið hyrndir gripir.

Niðurstöður mjaltaathugunar :
Fjöldi Lekar Mjólkast seint Selja illa Mis mjólkast Skap gallar
449 3% 9% 1% 9% 7%
Mynd af móður
Móðir : Kola 0188
Lýsing :

Kola 188, fædd í mars 2002 í Skollagróf, Hrunamannahreppi, dökkkolótt, kollótt. Fargað í janúar 2008. Kola bar fyrsta kálfi í september 2004. Hún bar fjórum sinnum, átti alls 5 kálfa og hélt mjög jöfnum burðartíma. Skráðar æviafurðir eru 23.824 kg. Mestu afurðir á einu ári voru 7.726 kg (2007) með fituhlutfall 4,31% og próteinhlutfall 3,74%.

Kynbótamat :
Kynbóta-einkunn Afurðir
108 108
 
Útlitsdómur :
Júgur og lögun Júgursk. og festa Staðsetning spena og lengd Lögun og gerð spena Mjaltir Skap
9 9 9 9 18 5
Skýringar:

Kynbótaeinkunn = Afurðamat*0,44 + (Mjaltir + Frumutala + Júgur + Spenar + Ending + Frjósemi + Skap)*0,08
Afurðamat = Magn mjólkurpróteins*0,85 + Próteinhlutfall*0,15.